19. ágúst 2017
     Innskrá

Innihald

05
desember 05, 2011 05:01

 

Hafnar eru framkvæmdir við 4 og 5 hæða fjölbýlishús að Norðurbakka 15-21 í Hafnarfirði.  Alls verða byggðar 88 íbúðir   í 4 byggingum, auk bílageymslu.
Heildarstærð bygginga er u.þ.b. 15.000m² þar af u.þ.b. 2.200m² bílageymsla.
Öll hönnun íbúða miðar að því að um verði að ræða vandaðar íbúðir m.a. aukin lofthæð, glæsilegt útsýni, góð hljóðvist og vönduð lagnakerfi.
Byggingaraðili er ÍAV hf.
Arkitektar eru Batteríið.

Verkefni Conís er hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa.

Copyright 2011 Conís