22. september 2017
     Innskrá

Innihald

16
Stækkun og yfirbygging áhorfendapalla við Fylkisvöll.

Vorið 2013 hófust framkvæmdir við stækkun áhorfendapalla við Fylkisvöll.  Eftir stækkun mun áhorfendafjöldi geta verið um 2.000 manns

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
18
Nýr leikskóli rís við Austurkór 1 í Kópavogi

Þann 14. des. 2012 tók Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, fyrstu skóflustunguna að nýjum 870m² leikskóla í Austurkór í Kópavogi. Byggingin var boðin út í alútboði og var Eykt ehf.  með hagstæðsta tilboðið að mati dómnefndar.

Conís þátt í útboðsferlinu með Eykt og annast hönnun burðarvirkja

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
14
Leikskólinn Akrar í Garðabæ opnaður

Nýr leikskóli í Garðabæ, leikskólinn Akrar, var formlega tekinn í notkun fimmtudaginn 12. janúar 2012. Leikskólinn Akrar er eini leikskólinn sem hefur verið í byggingu á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarið ár.   Í leikskólanum eru 4 deildir og munu um 100 börn dvelja í leikskólanum. Heildarkostnaður við byggingu og lóð er um 300 m.kr.   Conís annaðist umsjón og eftirlit með framkvæmdum.

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
18
Brúarvogur 1-3, frágangur 1.- og 3. hæðar, sameignar og lóðar.

Verkið fellst í frágangi og innréttingu 1.- og 3. hæðar og sameignar sem eru samtals u.þ.b. 2.890m².  Jafnframt er inn í útboðinu yfirborðsfrágangur á hluta lóðar.  

Tilboð voru opnuð þ. 09.01.2012.  Alls bárust 23 tilboð í verkið
 Samið hefur verið við lægstbjóðanda J.E. Skjanna ehf.


 

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Norðurbakki 15-21 í Hafnarfirði
  Hafnar eru framkvæmdir við 4 og 5 hæða fjölbýlishús að Norðurbakka 15-21 í Hafnarfirði.  Alls verða byggðar 88 íbúðir   í 4 ...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Þjónustubyggingar í KGRP í Gufuneskirkjugarði

Hafinn er undirbúningur og hönnun á 1.-, 2.- og 3. áfanga þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði.
Í byggingunum verða starfsmannahús, líkhús, kirkja og kapella.  Heildarstærð bygginga er 2.890 m² auk bílskýlis. Arkitektar bygginga eru Arkibúllan og hlaut tillaga þeirra 1. verðlaun í samkeppni.  
Conís var með hagstæðasta tilboð í hönnun burðarvirkja í lokuðu útboði.

 

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Nýtt úrvinnsluhús Gámaþjónustunnar hf. að Berghellu 1 Hafnarfirði

Gámaþjónustan hf. hefur tekið í notkun nýtt úrvinnsluhús á athafnasvæði sínu að Berghellu 1 í Hafnarfirði.
Byggingin er um 1.200m² að grunnfleti og er rúmmál byggingar um 14.000m³.
Byggingin  er 2. áfangi úrvinnsluhúsa og tengist núverandi byggingum.

Verktaki var Borgarafl ehf.  Conís annaðist hönnun burðarvirkja og lagnakerfa.

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Fylkir fær Mest húsið – Norðlingabraut 12
Haustið 2010 hófu fimleika- og karatedeildir Fylkis starfsemi að Norðlingabraut 12 (gamla Mest-húsið). Þessi nýja aðstaða mun verða félaginu...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Nýr leikskóli rís við Línakur 2 í Garðabæ
Þann 1. desember 2010, var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum 100 barna leikskóla við Línakur 2 í Garðabæ. Leikskólinn er 834m² og stend...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Ljósleiðaravæðing Gagnaveitu Reykjavíkur
Árið 2010 vann Gagnaveita Reykjavíkur áfram að lagningu ljósleiðara (FTTH – Fiber To The Home) að heimilum borgarbúa. Meðal hverfa sem ...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Conís ehf. var stofnað í janúar 2005, starfsvið fyrirtækisins er almenn verkfræðiráðgjöf á sviði byggingarverkfræði og tengdrar þjónustu. Eigandi Co...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Dalvegur 10-14 Kópavogi

Hafnar eru jarðvinnuframkvæmdir vegna nýbyggingar að Dalvegi 10-14 í Kópavogi.  Í byggingunni verða skrifstofur, verslanir og vörugeymslur. Heildarstærð byggingar verður um 10.500m². Arkitektar byggingar er Vektor ehf. Byggingaraðili er Klettás ehf.
Verkefni Conís  eru m.a. byggingarstjórn, umsjón útboða og umsjón framkvæmda.

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
IKEA – nýbygging í Urriðaholti, Garðabæ

Hafnar eru framkvæmdir við nýbyggingu IKEA í Urriðaholti, Garðabæ. Nýbyggingin verður u.þ.b. 13.000m² að grunnfleti auk u.þ.b. 7.000m² milligólfs, eða alls 20.000m².  Ístak hf. mun reisa og ganga frá byggingu og lóð.  Arkitektar byggingarinnar eru ARKÍS.
Conís sér um hönnun burðarvirkja.

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Flensborgarskóli í Hafnarfirði
Hafnar eru framkvæmdir við 2.650m² nýbyggingu við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Í nýbyggingunni verða m.a. hátíðar- og matsalur, stjórnunarað...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Hjúkrunarheimilið Fellsendi Dalabyggð
Hafin er undirbúningur og hönnun á nýju hjúkrunarheimili að Fellsenda í Dalabyggð.   Nýbyggingin verður u.þ.b. 1.480m² að grunnfle...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
05
Nýbygging heildverslunar Ásbjarnar Ólafssonar ehf
Hafnar eru framkvæmdir við 1. áfanga nýbyggingar Ásbjarnar Ólafssonar ehf að Köllunarklettsvegi 6. Byggingin mun hýsa vörugeymslur og skrifst...

[ meira...]

Actions: E-mail | Permalink |
Copyright 2011 Conís